Loksins kom ég mér að því að koma “upgrades” í Autocockerinn sem ég hef átt í töskunni í lengri tíma.

Þetta er :
Belsales Bomb 3-way, http://www.belsales.co.uk/cropped%203-way_small.JPG
Supercharge valve http://www.belsales.co.uk/valves.JPG og
Rex-dialler kit http://www.belsales.co.uk/rexkit1.jpg

Nú er hún orðin “Evolution spec internal” og vantar bara Evolution LPR regulator og 44 Magnum RAM til að vera “Evolution spec front block”.


Svo setti ég á hana nýtt grip og gikk, Eclipse Blade mech trigger, http://www.pbreview.com/pics/1013109359.jpg
með Equalizer roller sear http://www.belsales.co.uk/roller%20sear2.JPG

Nú þarf að eyða nokkrum klukkutímum í að túna gikkinn, hammer lug og 3-way timing og hún verður með gikk sem rennur eins og heitur hnífur í gegnum mjúkt smjör…..