Þetta er uppkast að reglum/dagskrá fyrir Skjálfta, leikjamóti Símans Internets, 2 2004.

Spilað verður eftir ClanBase reglum.

Helstu atriði eru eftirfarandi:

– Kortaval

Hvert lið velur eitt borð fyrir hvert match en getur ekki valið sama kort tvisvar.


* Battle of Midway
* Battle of the Bulge
* Berlin
* Bocage
* El Alamein
* Gazala
* Guadalcanal
* Iwo Jima
* Kharkov
* Kursk
* Omaha Beach
* Operation Aberdeen
* Operation Battleaxe
* Operation Market Garden
* Stalingrad
* Tobruk
* Wake Island


Þetta eru þau kort sem leyfð eru á skjalfta.


Matchið verður spilað 4*20min Clanbase stæl.

Dagskráin verður líklegast svona:

— Föstudagur
Ekkert skipulagt. Liðin geta tekið æfinga skrimm og kynst hvort öðru aðeins. Ef áhugi er fyrir CTF keppni þá fer föstudagurinn í það.


— Laugardagur
13:00 ; Round1 ; Server1 ; 89th vs Fubar.
13:00 ; Round1 ; Server2 ; IG4U vs Viking.
14:20 ; Round1 ; Server1 ; 89th vs IG4U.
14:20 ; Round1 ; Server2 ; Fubar vs Viking.
15:40 ; Round1 ; Server1 ; 89th vs Viking.
15:40 ; Round1 ; Server2 ; Fubar vs IG4U.
17:00 ; Round2 ; Server1 ; 89th vs Viking.
17:00 ; Round2 ; Server2 ; Fubar vs IG4U.
18:20 ; Round2 ; Server1 ; 89th vs Fubar.
18:20 ; Round2 ; Server2 ; IG4U vs Viking.
19:40 ; Round2 ; Server1 ; 89th vs IG4U.
19:40 ; Round2 ; Server2 ; Fubar vs Viking.
21:00 ; Leikslok.

— Sunnudagur

13:00 ; úrslit ; Server1 ; 1.Sæti vs 2.Sæti.
13:00 ; úrslit ; Server2 ; 3.Sæti vs 4.Sæti.
Þetta verður stífur laugardagur og lítið hina dagana en ég treysti því að þið nýtið þá í æfinga og vinaleiki.
Svo ef áhugi er fyrir CTF keppni (engir vinningar) þá endilega koma snemma á föstudegi og hafa samband við BF p1mpinn.