Nú er þessi hetja að yfirgefa land og ég held að það sé rétt að við vottum honum þá virðingu sem hann á skilið fyrir það sem hann hefur gert fyrir þessa senu hérna í áraraðir.

Vonum að hann snúi aftur síðan reynslunni ríkari og með flottari hreim. Innit, blud? ;)