Hehe rétt. Annars er ég frekar spenntur fyrir þessari plötu, ég verð að viðurkenna að ég var það ekki svo mikið fyrir svona mánuði eða tveim, vissi ekkert hverju ég ætti að búast við. En djöf.. er þetta lag og annað lag sem ég heyrði “óvart” þegar ég var að sækja plaköt hjá Gauta um daginn og þú varst að spila í Sjallanum hér á AK. Big up.