Já skemmtileg sjón. Sérstaklega þar sem Kick In The Door fjallaði víst um Nas. Ef þetta er komið í einhverja pac vs. big umræðu verð ég eiginlega að segja big. Pac var oft ljóðrænni og beittur, oft yfir wack beats. Big var samt betri emmsí að mínu mati og mun skemmtilegri. Samt báðir auðvitað legends og frábærir.