Mér finnst það nú alveg skiljanlegt. Ef ég væri í átaki gegn graffiti myndi ég að sjálfsögðu ráðast á rótina, sem er Exodus, frekar en að reyna góma einn og einn óprúttinn spreyjara. Annars er mín skoðun að það ætti að banna þessa penna og leyfa brúsana og reyna þar með að fækka töggum og fjölga verkum og listrænum gildum í graffiti. Það er nefninlega vangefið mikið af þessu viðbjóðslegt. Miðbær Reykjavíkur borgar er eitt það ljótasta sem ég hef séð basicly.