Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dadawg
dadawg Notandi frá fornöld 30 stig

Musik Zoo - Coldkiller Nýtt Myndband (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 13 árum
http://www.youtube.com/watch?v=VLS7LwkpT9Q

ÓE: midi 4x4 interface (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Óska eftir midi interface 4x4 eða meira ekkert ósvipað þessari græju hér http://www.m-audio.com/products/en_us/MIDISPORT4x4AnniversaryEdition.html Hafið samband í síma 6644204 ef þú lumar á einu slíku á sanngjörnu verði

The Musik Zoo - Devil´s Own (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 13 árum, 11 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=zyntKEPIrpc

Diet Coke auglýsingin (9 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég verð að fá að vita hvað lagið í nýju Diet-Coke auglýsingunni heitir eða hvar er hægt að nálgast það ? Er einhver hér svo vel að sér að geta upplýst mig um þetta ?

NwN á Mac (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Bara smá pæling, ég var að fá mér NwN á mac. Veit einhver hvort hægt sé að nota þessi auka pakka þ.e.a.s un-official gaurana o.s.frv og hvort maður geti spilað eitthvað af þessum serverum einsog Midgardur og fleiri ef maður er með mac version ?

Reason/Audio in (2 álit)

í Danstónlist fyrir 19 árum
Hvernig er það er ekki hægt að taka upp í Reason í gegnum analog input. Þ.e ef mig langar að taka upp söng í lag sem ég er að vinna með í Reason. Ef ekki er þá ekki hægt að exporta laginu í Cubase eða Abelton Live ?

Vandræði í Cubase (6 álit)

í Danstónlist fyrir 19 árum
Nú er mál ,eð vesti að ég er ný búinn að koma mér upp Cubase SX heima og ætla að fara að taka sitthvað upp. Ég er með Roland RD-100 hljómborð og litla M-Audio USB Uno græju til þess að tengja hljómborðið í tölvuna. Nú spyr ég hvernig fær maður Cubase til að picka upp hljómborðið þ.e ég get ekkert spilað það kemur ekki neinstaðar fram eins og hljómborðið sé til staðar. Getur einhver hjálpað ??? Með fyrirfram þökkum !!

Spurning varðandi Morrowind (16 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nú var ég að taka upp þráðinn aftur eftir langan aðskilnað við Morrowind. Er kominn með 25 levels character og búinn að sanka að mér heilum helling af verðmætum hlutum. Það sem mig langaði að forvitnast um er hvort það sé einhver NPC traider sem getur borgaði manni þá upphæð sem dýru hlutirnir kosta. Ég stunda mín viðskipti alltaf við Creeper í Caldera en hann er aðeins með 5000 gold limit á dag ? Er einhver ríkari en hann ????

Star Wars KOTOR II : Sith Lords (17 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er nú nýbúinn að klára Star Wars KotorII: Sith Lords. Þessi leikur er algjör snilld líkt og fyrri leikurinn. Þó svo að grafíkin hafi ekki verið mikið bætt og gameplayið sé nánast það sama (enda bara ár síðan fyrsti leikurinn kom út) gefur þessi leikur fyrri leiknum ekkert eftir og er á nokkrum sviðum betri. Þeir sem muna eftir class-unum í fyrri leiknum vita að það var ekkert svo mikil fjölbreytni þ.e aðeins 3 class og ekkert svo frábrugðnir. Í nýja leiknum er hinsvegar búið að bæta þetta...

Smá vangaveltur (6 álit)

í Danstónlist fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég hef nú ákveðið að loks tölvuvæðast og fara að taka upp tónlist mína. Nú hef littla sem enga reynslu af þessu öllu en ætla að festa kaup á tölvu og hella mér bara beint í þetta. Nú spila ég sjálfur á Píano og á Roland RD-100 hljómborð sem ég hyggst tengja við tölvuna með þá einhverskonar midi man. Tölvan sem ég hef í sigtinu er af Dell ættstofni og fæ ég hana á sama og ekkert. Dimension 8400 3.2 P4, 1 Gb vinnsluminni, 250 gb HD, 128 mb pci express Ati Radeon, Soundblaster Audigy 2. Þennan...

Vantar aðstoð (5 álit)

í Anime og manga fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Eftir að ég fór um daginn á hina stórgóðu og skemmtilegu mynd Kill Bill vaknaði upp gamall áhugi minn á Fuedal tímum Japans þar sem samurai-ar og sverð þeirra réðu ríkjum. Nema það að mér datt í hug að kíkja niður í Nexus og skella mér á svo sem eina slíka manga mynd. Ég byrjaði á því að fara hingað á huga og leita mér fróðleiks um þessar myndir, þar sem ég er ekki nógu kunnugur sjálfur, og las ég grein eina um Rouruni Kenshin, þar sem lýst var einhverskonar samurai kauða. Ég leigði þá þætti...

Íbúðaleit í Köben (1 álit)

í Ferðalög fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Við erum hér fjórar manneskjur í leit að húsnæði í kaupmannahöfn fyrir sumarið. Við höfum nú ákveðið að leyfa ævintýraþránni að leika lausum hala næsta sumar og ætlum við að halda til Köben til að kanna nýja menningu og hitta nýtt fólk (sama gamla tuggan, en hún virkar) en það eina sem stendur í vegi fyrir okkar óbeisluðu ævintýraþrá er húsnæðisleysi. Með bjartsýnisbros á vorum og með ykkar hjálp vonum við að einhver snillingurinn geti annaðhvort boðið okkur íbúð eða veitt okkur upplýsingar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok