Mér finnst allt í lagi að dæma fólk eftir aldri. Og varstu að herma eftir mér, bara “pínu” ýktað. Já rólegur félagi. Ég sagði aldrei “omg” “gee” eða eitthað álíka. En þú varst kominn með svona Silvía Nótt þema af því sem ég sagði.. Á ég síðan að fara að hlusta á foreldra mína? Hvað segiru um nei? Þegar þú verður eldri að þá kynnistu því að þá er ekkert alltaf já elsku mamma. Sérstaklega ekki þegar þú ferð í skólann kl 8-18 og síðan að vinna allt kvöldið, kemur síðan ótrúlega þreyttur heim og...