Þau sögðu nákvæmlega “ef þú málar þitt eigin herb. máttu hirða það”. Svo málaði ég ekkert bara eitt herbergi, málaði líka góðan hluta af húsinu. Og ef fólk getur ekki séð fyrir börnunum sínum, t.d. með fæðu, rafmagn ofl að þá á það ekkert að vera eignast börn. Það getur bara alveg slept því. En mínir foreldrar gátu það og þá gera þau það.