Ég veit að ég bý hjá þeim. En það sem fer í taugarnar á mér að ég er eina barnið á heimilinu sem þau níðast hreinlega á. Bara þreyttur á því. Ég er nokkuð viss um að ég sé ekki þunglyndur. Ég er allavega ekki latur, ég er eina manneskjan sem heldur garðinum flottum(þótt ég nái ekki andanum eftir það vegna ofnæmis), ég er eina manneskjan sem mokar snjóinn af innkeyrslunni og svona væri hægt að telja upp óendanlega marga hluti upp. Ég er hinsvegar pirraður á því að vakna snemma, fara í...