Já sjálfur vinn ég á pizza stað og haaata að svara í símann og fólk segir/spyr, “Jæjja, núna ætlar ÞÚ að segja mér öll möguleg tilboð, verð á öllum stærðum, hvað gosið kostar og afhverju himinn er blár”! Og það klikkar ALDREI hjá fólki að segja, “Ég ætla að fá pizzu með rækjum og túnfisk, kók ooog ís.” Þá þarf ég að fara gera sama og þú, “Hversu stóru pizzu, stórt kók, hvernig ís og ég hata þig.”