Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jólagleði Techno.is á NASA með Timo Maas

í Djammið fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég fer sjálfsagt að taka myndir fyrir Pose.is svo ég verð þarna! :D

Re: Fréttatilkynning frá Istorrent ehf.

í Netið fyrir 17 árum, 7 mánuðum
<3 Svarar! Gangi þér sem best maður!

Re: Tetris.

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Eitt það svalast sem ég hef séð! Vá!

Re: Ég, =)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hotstuff!

Re: get ekki beeðiiiiðð

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þegar ég fekk mér mitt fyrsta tattoo var sagt við mig, “Hvað sem þú færð þér, ekki fá þér tribla..” ;) En persónubundið.. ;)

Re: Syfjaspell

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Var það nokkuð í næturvaktinni?

Re: Botn 10 myndir sem ég hef séð.

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
You got a point..

Re: scam

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ÉG hef nú alveg fengið scam póst sem var að mig minnir “BlizzarGameMaster@Blizzard.com…” en þegar ég skoðaði emailið betur þá stóð “@Blizzard.com.fsflka.haeea.Biz” eða eitthvað álíka..

Re: Botn 10 myndir sem ég hef séð.

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Date Movie? Epic Movie? Veistu, það eru til svooo margar svooo miklu lélegri myndir að það er ótrúlegt..

Re: Im back!

í Linux fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég var hljóðlaus á XP afþví ég uninstallaði eitthverjum leik og Windows tók út hljóðið í leiðinni + Windows neitaði að setja upp skjákortsdriver þar sem það sagðist ekki kannast við skjákortið í tölvunni. En þegar ég setti upp Ubuntu fékk ég hljóð-, net-, skjákortsdrivera allt uppsett. =) lovit!

Re: tatt2

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
1.5klst? Ég er með 3 stjörnur niður síðuna og allar hálf-fylltar og það tók 1klst. Hver í anskotanum tattooaði hann?

Re: Afhverju ætti ég að fá ubuntu?

í Linux fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Windows er idiotproof, ekki Linux. Persónulega finnst mér Linux 100x betra en Windows, en ég er ekki frá því að Windows sé einfaldara. Þegar ég var 8 ára hefði ég aldrei getað munað “kóðan” til að oppna skjöl, svosem leiki ofl. Þegar ég ætlaði að setja upp WoW fyrir langalöngu á laptopinn var reynslan svona.. Windows; Next next next play Linux; Sækja Crossover, install, next, next, 100 stillingar fyrir skjákortið, 100 stillingar fyrir Crossover, vandamál að setja upp driver fyrir skjákortið...

Re: SpeedTouch: Opna port

í Netið fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þegar ég fór að vinna þarna fyrir langalöngu, þá var mér rétt bók, bent yfir algengustu vandamálin og settur við síma og tölvu. Fólk hringdi inn, ég leitaði í bókinni og las upp úr henni. Eftir ca. 5 hringingar henti ég bókinni því hún var alllgjört djók! Btw. Fólkið sem er að vinna þarna eru sumir undir 16 ára að aldri..

Re: Happy Halloween

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Dýrara en önnur mounts?

Re: SpeedTouch: Opna port

í Netið fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Takk maður! Þetta er eitthvað sem þjónustufólk símans hefði ALDREI geta hjálpað manni með! :P

Re: Pólverjarnir

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ýff! Samhryggist! ;)

Re: Pólverjarnir

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Vissi ekki að það væri Dominos á Akranesi.. ;) Annars þegar ég las aftur yfir skilaboðin mín hef ég ekki huuugmynd um hvað ég var að reyna að segja.. :P

Re: Pólverjarnir

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þú þarna.. þú.. það.. uhm.. sé þig. ;)

Re: Pólverjarnir

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Haha hvaða búð? :P Ég er í Skeifunni og Skúlagötu. ;)

Re: Pólverjarnir

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já nákvæmlega, kurteisi kann ég mjög mikið að meta svo svolítið skemmtilegt að benda á það að sjálfur er ég að senda út Pizzur, að vísu er ég starfandi hjá Dominos, hvað um þig? Ég vill samt bara þakka fyrir það að greiðslur fyrir pizzunum krefst ekki tungunnar(eða þú veist..), þeir þurfa bara að rétta mann kortið og bless. =)

Re: Pólverjarnir

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hef held ég aldrei verið jafn sammála neinum á þessu áhugamáli, haha. Í sumar var ég að vinna í samskip, 76% af starfsfólkinnu á minni vakt voru pólverjar og þeir tóku vinnitæki okkar eins og ekkert væri jafn sjálfsagt. Skemmtileg saga að félagi minn, sem leiðist það ekki að lemja mann og annan og haaaatar pólverja, kom til mín þar sem ég var í smá veseni með að setja saman grill haha. Allavega, hann kom á þessu fína vinnutæki, stekkur af því, tekur lykilinn úr og leggur hann á borð. Fer...

Re: Ville

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Geeeðððveikt tattooo!

Re: Dömur mínar og herrar...

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Merman don't have penis..

Re: Að trúa ekki á það að trúa

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er ekki kristinn en nokkuð viss um að ég sé í þjóðkirkjunni, hvernig get ég komist að því?

Re: Nafn kærustunnar?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nei, það er svo alvarlega slæm hugmynd að ég gæti grátið. Félagi minn fékk nafn kærustunnar á vinstra brjóstið og hætti með henni 2 dögum seinna. Sama þótt þetta sé huganefnið þitt, alvöru eða gælunafn, þá er það ekki þess virði!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok