Windows er idiotproof, ekki Linux. Persónulega finnst mér Linux 100x betra en Windows, en ég er ekki frá því að Windows sé einfaldara. Þegar ég var 8 ára hefði ég aldrei getað munað “kóðan” til að oppna skjöl, svosem leiki ofl. Þegar ég ætlaði að setja upp WoW fyrir langalöngu á laptopinn var reynslan svona.. Windows; Next next next play Linux; Sækja Crossover, install, next, next, 100 stillingar fyrir skjákortið, 100 stillingar fyrir Crossover, vandamál að setja upp driver fyrir skjákortið...