Ég hef aldrei notað filtera (veit ekki alveg hvað það er einusinni). Ég nota burstann, strokleðrið og af og til smudge tool. Tutorials hjálpa mér ekki neitt. Ekki veit ég hvort ég nái eitthvað áfram í grafískri hönnun með því, en maður reynir nú samt. Og ef ekki, þá lærir maður bara nýja hluti - ég er að læra Grafíska miðlun í skóla t.d.