Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

coot
coot Notandi síðan fyrir 19 árum, 2 mánuðum 37 ára karlmaður
646 stig

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hugsað þú þér hvað orðið réttlæti þýðir áðurenn þú segir mér að gera það. Réttlæti er miskilgreinanlegt eftir hugsunarhætti, t.d. myndu múlsímar skilgreina það öðruvísi en kristnir. Ég myndi segja að réttlæti er árangusrík aðferð til að gefa mönnum sem hafa gert rangt það sem þeir eiga skilið. Svo myndi ég seigja að það sem þessir menn ættu skylið væri annað tækifæri. „En hvar er rettlættið að sjá hann labba aftur um götur hafið tekið þessi líf og honum er allveg sama hann var bara veikur.“...

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þessi lönd eiga það öll sameiginlegt að refsa glæpamönnum. Það sem ég var að segja hinsvegar að lækna ætti glæpamenn.

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Afsakaðu stafsetningarvillurnar. En eins og flestir hérna þá fellur þú í þá gryfju að halda að ég sé að reyna að minnka refsingar fangana, láta þá fá betra líf. En það er rangt. Ég er að reyna að sýna fram á að refsingar yfir höfuð virka ekki. Mér langar að föngum verði kennt að lifa í samfélaginu, kennt að iðrast o.s.frv. Þú benntir mér á að huga að stafsetningu og að öllum líkindum mun ég láta þessa setningu mér að kenningu verða í frammtíðini. Engin refsing, ekkert til að erfa, heldur...

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Loksins… Tilgangi greinarskriftan er náð. Eða að opna umræðu um grunstig hegninga, en ekki þetta endalausa „refsing á íslandi er alltof væg“ Ég held að refsingin sem sem slík virki ekki. Á upplýsingaöld votu fangelsi notuð sem menntastofnun. Mér langar að sjá fangelsi notuð sem sjúkrahús sem þjóna þeim tilgangi að gera “vonda menn” að “góðum”

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Neii !!! Ég vill ekki minnka refsingarnar, ég vill eyða þeim. Hætta að refs fólki og kena því frekar að lifa glæpalaust. Núverandi kerfi er kannski að reyna það en það er ekki mjög árangursíkt. Það er algengur hugsunarháttur að fólk vilji henda fólki í steininn, en ég tel hann rangan. Hættum að refsa fólki fyrir gjörðir sínar. Það er rangt að refsa, alveg eins og það er rangt að fremja glæp.

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
satt, en hvað ef honum yrði kennt á einhvern hátt að stnda á sama?

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Nú tók ég eftir nokkrum stafsetningavillum (ef þú villt endilega benda á galla er best að vera laus við þann galla) Jæja, en hvað um það? „Maðurinn virkar öðruvísi en önnur dýr, þú getur ekki vanið þau af venjum sem þau hafa sett upp fyrir sig.“ Rang. Jú, maðurinn er ekki eins og önnur dýr en aðalatriðin eru eins hjá honum og flestum öðrum spendýrum. Við eigum það sameiginlegt að geta lært. Og sá eiginleiki er það eina sem við þurfum til að slokknun af venjum geta átt sér stað. Með öðrum...

Re: Dómar á útsölum, allt að 50-90% lækkun!

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Heldurðu að glæpamenn fremji glæpi til að komast í fangelsi? Þetta er ekki svo einfalt því fyrst er glæpurinn framin svo er hogsað út í afleiðingarnar.

Re: aumingi vikunnar er:

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Og fyrir okkur sem ekki eru með adsl og nennum ekki að bíða langar stundir eftir myndbandnu? gæti einhver vinsamlegast líst hvað gerist með orðum?

Re: Meiri völd til greinarhöfunda

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Málið er að robbi91 hafði rétt fyrir sér. Sagan er soldið löng en ég kýs ekki að segja hana alla. Til að gera langa sögu stutta þá sagði ég soldið í þessari grein sem ég hefði betur sleppt. Eftir að persónuleg skilaboð bárust mér um þetta þá panikaði ég og þurfti auðvitað að setja allt í fyrra horf á sem styðstum tíma. Besta leiðin hefði auðvitað verið að breyta textanum, en það var ekki hægt þannig að panikið varð meira, og þar af leiðandi fylgdu ýmiss reiðisköst og fleira. Ég byðst...

Re: Meiri völd til greinarhöfunda

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mér langar hellst ekki að tala um það

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég get voðalega lítið annað gert en beðið afsökunar ef það sem ég skrifaði fór fyrir brjóstið á þér og öðrum. Ég veit að þetta er viðkvæmt mál og minntist því sem minnst á það, og þó sé ég nú eftir því að minnst á það og myndi eflaust draga greinina til baka ef ég gæti. Ég vill að lokum biðjast velvirðingar á þessu og óska þess að allt fari á hinn besta veg.

Re: Lýðræði, ógnarfyrirkomulag.

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Einræði er fljótlegra, mikilfenglegra og fyrirferðaminna (hljómar eins og illa hlið máttarins í Stjörnustríði). En gallin er að gallarnir eru stærri. Einræði getur haft frábær áhrif á Ísland, en þau áhrif geta leitt af sér mun verri afleiðingar en afleiðingar lýðræðis geta nokkurntíman gert. Ef að lýðræðið virkar ekki er kannski ráð að endurreisa gamla þjóðveldið. Þá myndu fleiri raddir heirast, allar hliðar sýndar og ólýklegt að þessi 51% meirihluti hafi rangt fyrir sér. En eins og gengur...

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það er rangt. Því það er mun erfiðara að höndla 250 hestafla bíl heldur en 50

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Gun don't kill people, people kill people!!! Hálka veldur ekki slysum, fólk veldur slysum!!!

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég þekki einn einstakling sem er 17 ára, hann er ný búinn að kaupa sér kraftmikinn bíl. Honum þykir fátt vænna en bíllinn og er í leiðini mjög montinn af honum. En sammt sem áður sýnir hann mikinn þroska. ef hann vill sýna kraftinn þá gefur hann inn í kyrrstöðu en ekur ekki á 200 á hættulegum vegi. Það má segja að hann sé fyrirmyndarökumaður á sínu fyrsta akstursári. Auðvitað þyrftu nokkrir að líða fyrir þessar reglur, en þess á móti græða fleiri á þeim, slysum myndi fækka sem þýddi...

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Í norska kerfinu virkar ekki að skrifa bílinn á foreldra vegna þess að bíllinn er aðeins tryggður gegn því að ungir ökumenn keyri hann ekki.

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þá væri hægt að meta þyngdina með þegar reglurnar yrðu búnar til

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það væri hægt að færa þessar reglur í tryggingakerfið. Þannig að þú gætir alveg fengið bílin lánaðan ef þú treystir þér til að passa þig. Auk þess passar maður sig alltaf meira ef maður veit að mistök gætu orðið dýrkeypt fyrir budduna, er það ekki?

Re: Ungir ökumenn og kraftmiklir bílar

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það er mun auðveldara að missa stjórn á kraftmiklum bíl en kraftmiklum, auk þess ertu komin á miklu meiri hraða á styttri vegalengd og hraðin drepur.

Re: Yoda og Gandálfur

í Tolkien fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Mér finnst markt líkt með mörgum persónum úr þessum tvem sögum, og held ég að George Lucas hafi haft margar persónur Hringadrottinssögu við hliðsjónar þegar hann skrifaði Stjörnustríð. Það er afar áhugavert að sjá persónur úr þessum tvem sögum bornar saman, Þó hefði ég frekar kosið að bera saman Gandálf og Obi-Wan og Yoda hefði ég borið saman við Elrond vegna þess að þær eru mikklu líkari aðstæðum en þær persónur sem ágætur greinahöfundur kaus að bera saman að því leiti að Elrond þurfti,...

Re: Yoda og Gandálfur

í Tolkien fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Völuspá, 12. erindi. Veigur og Gandálfur, Vindálfur, Þráinn, Þekkur og Þorinn, Þrór, Vitur og Litur, Nár og Nýráður, nú hefi eg dverga, Reginn og Ráðsviður, rétt um talda. Rétt skal vera rétt

Re: Gisli Martein ætti að biðjast afsökunar

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ég fer að hallast á það að suma er bara ekki hægt að sannfæra. Ekki það að það sé slæmt. Sammt ætla ég að segja nokkuð í mínu loka svari. Ég vill benda þér á að mest af því sem þú telur að sé “þessu fólki” að kenna er Íslendingum að kenna. T.d. eru íslendingar sem gefa þeim lángt nef með vissum afleiðingum, eða t.d. það eru íslendingar sem ákveða að hafa ekki svínakjöt í skólum (þó svo að foreldrar hafa kvartað, þá tóku Íslendingar að lokum ákvörðunina) o.s.frv Ef þú mannst eftir Gullnu...

Re: Gisli Martein ætti að biðjast afsökunar

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Þeir þurfa að aðlaga sig að okkar samfélagi og við þurfum að vera þeim gestrisnir. Sem sagt ætti þá skólin að bjóða upp á matseðil þar sem er bæði boðið upp á svínakjöt og annan mat. Annars þá finnst mér þetta vera bara einhver skrípaleikur. Hvað með það þótt að einn skóli bjóði ekki upp á svínakjöt, í mínum fyrverandi skóla þurfti ég bara éta það sem ég kom með að heman, og í skólanum sem ég er í núna má ég vera sáttur við það ef það er til rúmstikki og mjólk. En það skiptir ekki máli það...

Re: Nýyrði

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég hef ekkert á móti nýyrðum, svo lengi sem allir skylja þau, en þessi orðaröðun hjá þér er vægast sagt fáranleg. Það er eins og þú sért pirraður Íslendingur að reyna í fimmtu tilraun að tala íslensku við Tælending sem skilur hana ekki. Og á meðan ég man Talva=Tölva alveg eins og Smúll=spúll, kannske=kannski o.s.frv. mig minnir að þetta kallist hljóðbreytin eða hljóðvarp eða eitthvað því um líkt og er eðlileg þróun í öllum tungumálum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok