Yoda og Gandálfur Jæja því miður vonandi þá fór ég í smá frí.. prófin í skólanum eru og það var hreinlega allt á fullu hjá mér, heilasellum og líkamlega líka þar sem ég stunda fótbolta af fullum krafti til að halda líkamlegum styrk eðlilegum.
En lofið mér nú að útskýra hvers vegna að Yoda kemur málinu við… Þannig er nú að ég ætla að bera þessar tvær frábæru söguhetjur saman og þetta verður því umdeilt kanski vona ég hvor persónan er litríkari og sterkari hvað söguna varðar.. hvað hún kemur söguþráðinum til að haldast og hvað hún gerir sem hefur hlut á eitthvað alveg eins og með kraftinn í náttúrufræðinni en það er annað mál. Látum gott heita í útskýringum og hefjum frásögnina..Yoda:

Hann er höfuðpaur þingsins hjá Jedi-meisturunum og er vel þekktur fyrir visku sína á mættinum og kunnáttu sinni með geislasverði. Hann er lítill græn vera og er kynþáttur hans ekki þekktur en þegar um aldur hans er að ræða þá hlítur hann að vera af afar sjaldgæfum og háttvirtum stofni, 900ár er ekki svo slæmur aldur. Hann og höfuðsmaður Windu hafa verið vinir um langan tíma og verið tryggir hvor öðrum og er höfuðsmaður Windu þá greinilega tyggasti samstarfsaðili Yoda. Þegar við heyrum frá honum fyrst eða í fyrstu myndinni þá virðist hann vera hinn rólegasti og er svona eins og heili þingsins, segjir hvað gera skal og lætur hina meistarana um verkin en svo kemur í ljós að svo er ekki. Hann er hinn göfuasti og kraftmiklasti meistarinn á þinginu og þar væntanlega kemur á eftir honum höfuðsmaður Windu. Þegar er um styrk meistarana að ræða þá eru þær allir á sínum sviðum góðir og myndi ég segja að höfðusmaður Kenobi, höfuðsmaður Windu og meistari Yoda séu jafnir. En víst að greinin fjallar um Yoda þá fer ég ekki lengra inn í stjörnustríðsheiminn og held áfram með Yoda. Það eina sem kemur út úr munninum á Yoda er viturlegt eða hefur af sér glæstar afleiðingar að mestu leiti, hann er aldrei að grínast með neitt og er fastur fyrir sem berg. Yoda að mínu mati er einn mikilvægasti meistari sögu stjörnustríð og er því sorglegt hvað komið hefur fyrir hann uppá síðkastið.


Gandálfur hinn hvíti:Gandáflur er ein mikilvægasta persóna Hringadróttinssögu. Hann virðist vera með á nótunum á öllu hvað er að gerast og hið mesta gæðablóð. Hann talar líka viturlega og tekur öllu alvarlega, hann er alltaf á ferð og flugi, þá með Gvahír og spannar stóran þráð allstaðar í Hringadróttinssögu. Hann kemur við næstum hvar sem er við sögu, er á bak við þetta eða við fyrstu víglínu á þessu. Hann færir von í mannin og hlínar honum við hjartarætur þegar minnst er á hann. Hann er goðsögn hjá öllum þeim sem deila miðgarði… meira að segja hjá óvininum sjálfum því sá sem ætlar sér að yfirbuga óvin sinn þarf að hafa góða kunnáttu á hvernig leiki anstæðingurinn sinn leikur og í því felst byrjun á góðri herkænsku að mínu mati. Hann er tryggur öllum góðum og vinnur þeim ekki mein, viska hans jafnast á við óendalegan brunn og hver sá sem steipir sér gegn honum vinnur ekki meina við honum. Þrátt fyrir ótrúlegan aldur hans þá er hann á sínum besta aldri og styrkur hans aldrei orðið jafn mikill og þegar hann var í Hringastríðinu. Hann að mínu mati er ein litríkasta persóna sem gerð hefur verið upp frá mannkynssögunni.

Takk fyrir mig og dæmið nú sjáf að eigin mati hvor er öflugri eða vitri

*J*D*M*