Ég er greinbarhöfundinn og vil segja að það er mér mikill heiður að fá þakkir frá þér, Snorri. Ég er spenntur til að sjá hvernig þetta þróast í framtíðinni. Það er góð tilfinning að ég hafi kveikt áhuga fleiri metal-hausa á A Red Sun Rises með því að skrifa þessa grein. Og gaurar, þetta með tölvutrommurnar, ekki taka því svona illa, Nine Inch Nails notar tölvutrommara en notar alltaf alvöru-trommara á tónleikum. Tölvutrommur spara tíma.