það eru og munu alltaf verða dæmi um fólk á öllum aldri sem líður illa. Það er mjög misjafnt afhverju fólki líður illa, en það getur verið einmanaleiki, erfiði á heimili, vandræði í vinahópnum, vondur félagsskapur, einelti og mikið meira, en þeim sem líður illa þurfa oft að fá útrás og það kemur oft út í svona löguðu. maður fær útrás úr því að vera leiðinlegur og þannig er það bara. einhverntímann verið á leiðinni heim eftir erfiðan vinnudag, þú svafst of lítið og illa, vaknaðir með hausverk...