well ég var að fá fullt af stuffi gefins, var að setja einhverja sólbekki í góða hirðinn í vinnuni, og svo kemur einhver gaur með fullt af kössum, fullum af gömlum vinyl plötum og segir að ég megi fara í gegnum þetta og taka það sem ég vildi. ég fann Frank Zappa and the mothers plötu, gleymi alltaf hvað hún heitir.. 3 Bob dylan plötur, Iggy pop - Soldier Elo - Out of the blue Steve Miller - Abracadabra 2 Yes plötur Rush archive, með fly by night, fyrstu plötunni og Caress of steel, Moving...