held að alvöru áhuginn á tónlist byrji ekki fyrr en þú finnur þína stefnu, eitthvað sem þú heyrir og þú finnur hvernig þú bráðnar þér finnst tónlistin svo góð. en það eru ekki allir eins, sumir fá bara aldrei þennan brennandi áhuga og nennu til að spila á hljóðfæri.