Ég sagði aldrei neitt um að ég væri betri en þú og þetta átti heldur ekki að vera móðgun (en hver móðgast yfir að vera kallaður lélegur í cs?). Ég sagði bara að mér finnst þú ekki jafn góður og restin af Oz, eins og mér fannst þú ekki jafn góður og restin af VON (þó að það sé erfitt að vera ekki jafn góður og þeir, en þér tókst það) Bætt við 1. febrúar 2008 - 19:45 nema þú sért búinn að bæta þig gríðarlega, aldrei að vita