Takk, þetta er alveg rétt hjá þér, gæti skipt um örra een ég get ekki skipt á skjákortunum þar sem ég færi alveg 6k yfir budgetið. Annars þyrfti ég að cutta á eitthvað annað. Er að pæla í að skipta um örgjörva, þó að intel sé að rústa amd þá ætla ég mér bara að spila cs, kannski source líka