Sigfinnur er með mjög gott point og mér finnst alltaf jafn leiðinlegt að sjá þessa ómálefnalegu áhugamenn um knattspyrnu commenta. Af öllum commentunum sem ég las sem voru um þennan leik voru, því miður, örfá sem mér fundust ,,rétt". Til að byrja með vill ég segja að ég er Arsenal maður. United yfirspiluðu Arsenal og áttu sigurinn fyllilega verðskuldaðann og hefði alveg eins getað sigrað 5/6-0. Ég vill meina að hefðu Clichy, Sagna, Flamini og Adebayor byrjað inná þá hefði leikurinn farið...