Já þessi leikur var ekkert annað fyrir Arsenal menn en fyrir þá sem búa í hellum þá voru þeir slegnir úr bikarnum gegn Man Utd 4-0. Munurinn hefði auðveldlega getað orðið meiri og voru Arsenal menn heppnir að sleppa aðeins með eitt rautt spjald en það var hann Eboue sem fékk að líta það.
Eini ljósi punkturinn fannst mér hjá Arsenal var Jens Lehmann en hann bjargaði nokkrum mörkum.

Hjá Man Utd stóðu Anderson, Nani, Rooney og svo aðalmaðurinn, Fletcher uppúr. Allir leikmenn liðsins spiluðu svakalega vel og voru vel að sigrinum komnir.

Augljóslega eru United menn sáttir og Arsenal menn ósáttir en hvað finnst mönnum hvorugra liða um þennan leik?
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”