Gaman að sjá að þú setur engan úr Arsenal, þó að ég verði að segja að Eboue hefur unnið ófáar aukaspyrnurnar á dýfum þó að hann sé ekki þekktur dýfari, enda gerir hann það svo vel Bætt við 25. febrúar 2008 - 08:36 Eini leikurinn sem ég man skýrt eftir er Arsenal - Barcelona í Meistaradeildinni fyrir 2 árum