Þú heyrir ekki meira af honum vegna þess að eina sem þú fylgist með, eins og flestir Íslendingar, er enski boltinn og kannski smá af spænska boltanum. Vá hvað þú veist ekki hverju þú ert að missa af með því að horfa ekki á þann ítalska, öll liðin í deildinni eru svo sterk .. ég meina Parma eru meðal neðstu liðanna og þeir hafa menn á borð við Zenoni, Lucarelli, Morfeo, Budan og Dessena. Svo eru fallsætsliðin með menn innanborðs eins og Foggia, Makinwa og Vannucchi Bætt við 10. mars 2008 -...