Já klárlega, í fyrsta lagi kom ég einn heim labbandi úr skólanum, í öðru lagi eru Liverpool ekki búnir að vinna deildina síðustu 215 ár og í þriðja lagi eru margir betri en klose, til dæmis bara Henry, Toni, Ibrahimovic, Totti, Rooney, Torres o.s.frv.