Já ég er hérna með svokallaðan svefn galsa og get ekki sofnað og ákvað að henda inn einni grein.

Azog var orkaforingi í Moría í Stríðinu milli dverga og orka. Azog var stór,sterkur og fimur eða léttur á sér. Hann kallaði sjálfan sig konung og gat gefið skipanir til orka allt frá Moría til Þokufjalla.

Árið 2790, tuttugu árum eftir að Dvergarnir höfðu verið hraknir burt frá Fjallinu eina útaf Smeygni, Þór setti sér markmið að komst að Moría með að vera semferða Nir. Hann fór að Asuturhliðum Moría og snéri þaðan aldrei aftur.

Nokkrum dögum seinna, Azog birtist hann með lík Þórs. Þá hafði hausinn verið slitinn af Þór og hafði Azog þá ritað Þór með dvergarúnum í ennið á honum. Azog henti boka af mynt í og sagði Nar að fara og segja öllum að Azog réði yfir Moríu.

Sonur Þórs varð alveg brjálæður og og safnaði saman dverga her og lýsti stríði yfir Orkunum í Þokufjöllum. Árið 2799 var Bardagi Azanulbizar hafin í Dimrill Dale. Dverguinn Nain stóð hjá Austurhliðunum og skoraði á Azog að koma út. Azog og Nain börðust á dyraþrepunum. Þegar Nain reyndu að höggva í átt að Azog neðan frá, færði Azog sig til hlyðar og sparkaði í dverginn og síðan braut hálsinn á honum þar sem hann lá. En En sigur Azog var stuttur. Hann sá að í dalnum voru dvergar að umkryngja Orkana, og hann reyndi að flýja aftur inní Moría, en þá sonur Nain, Dain Járnfótur hitti til hann með exi.

Haus Azog var skorinn af og eldaður á teini, og pokinn af myntunum sem hann henti var troðið uppí kjaftinn á honum. En þótt dvergarnir unnu Bardagann af Azanulbizar, náðu þeir ekki Moría aftur, vegna þess að þeir höfðu orðið fyrir of miklum missi og Dain var að skoða eitthvað í Austurhliðunum og var að horfa í átt að Durin bana er hann sá Balrogginn. Og þá hörfuðu þeir.
Sonur Azog tók við af honum. Bolg var seinna meir foringinn yfir herjum Orka í Bardaganum Herirnir fimm.
Sendi þetta vegna þess að það er skortur á efni. Meira á leiðinni, og ég hvet aðra til að skrifa meira.
acrosstheuniverse