djöfulsins vitleysa. Finnst að svona stórnöfn ættu bara að vera bönnuð, það er til nóg af nöfnum, be creative for fuck sakes. Drake, Murk, Ice, SeveN og öll þessi lið sem hafa skrifað cs söguna á Íslandi með ótrúlegum árangri í innlendum mótum jafnt sem erlendum ættu að eiga eins konar einkarétt. Þetta er eins og að stofna utandeildarlið á Englandi í körfubolta sem heitir Liverpool, Chelsea, Manchester United eða Arsenal. Alveg útúr heiminum.