Þá er loks komið að því, Simnet er að leita af fólki sem er til í að sinna RCON störfum. Það felur í sér að aðstoða notendur, fara yfir demo sem notendur senda, banna svindlara og aðra dólga, stilla friðinn og vera fyrirmynd í cs samfélaginu.

Skylda er að notast við samskiptarforritið IRC og vera svona nokkuð virkur, nokkrir tímar á dag ætti að vera feikinóg.

Það eina sem þú þarft að gera er að senda póst á csrcon@simnet.is og taka þetta fram:

Nafn:
Nick bæði í cs og irc:
Aldur:
CS aldur:
Afhverju ættum við að velja þig?:

Skráningu líkur föstudaginn 21.nóvember.

Eftir skráninguna munum við taka nokkra daga í að fara yfir umsóknir og svo velja inn nýja menn.

Það segir sér sjálft að ef þú færð ekki svar hefur þú ekki fengið starfið, svo þið þurfið ekkert að msga mig.

Vonandi sækja sem flestir um og gangi ykkur vel.
"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius