Flottur þráður hjá þér, hefðir mátt setja þetta í grein. Miðað við síðasta ár og fyrri hluta þessa árs (þegar ég spilaði cs) þá fannst mér top10 listinn vera svona: 1. Catalyst Detinate - Ótrúlega hæfileikaríkur spilari og ég held að ég þurfi nú varla að bæta neinu við þetta. Hann stóð sig einfaldlega frábærlega vel og þegar maður spilar á móti honum þá brýtur maður eitthvað í 90% skiptanna. 2. Seven sPiKe* - Mjög reyndur og hæfileikaríkur í cs, var einmitt fyrirliði íslenska cs-landsliðsins...