Riðlarnir í sniðugt onlinemótinu eru búnir. Það var ekki mikið um óvænt úrslit fyrir utan það að Catalyst hættu keppni vegna inactivity (fearless fór í haste og detinate í duality), AoG komust upp úr sínum riðli ásamt RWS á kostnað CLA vegna þess að RWS náðu ekki liði deadline kvöldið og kvöldið eftir það (AoG unnu þann leik 30-0 á forfeiti). Heift unnu NewTactics 21-9 í De_Nuke og unnu þar með sinn riðil og fá duality en NewTactics lentu í 2. sæti og mæta því SharpWires. gRevo unnu sinn riðil og cuc lentu í öðru en demo bara í þriðja vegna þess að þeir þurftu að forfeita á síðasta leikinn gegn gRevo því að þeir náðu ekki liði. Í F riðli töpuðu cc óvænt gegn Team24s og duttu þar með úr sínum riðli þrátt fyrir að enda jafnir 24s og tin með 2 stig á meðan haste völtuðu yfir riðilinn og enduðu með 6 stig. Svo sigruðu dlic sinn riðil með því að vinna sharpwires 16-14 í De_Nuke og í seinasta riðlinum enduðu saiNts, t5g og duality öll jöfn að stigum en duality og t5g komust upp á kostnað saiNts.

ax 6 stig 79 round
noVa 6 stig 78 round
gRevo 6 stig 76 round
dlic 6 stig 74 round
Ha$te 6 stig 71 round
Heift 6 stig 63 round
EoA 4 stig 71 round
SharpWires 4 stig 70 round
Newtactics 4 stig 68 round
AoG 4 stig 67 round
duality 4 stig 65 round
cuc 4 stig 62 round
t5g 4 stig 62 round
RWS 4 stig 51 round
VON 4 stig 50 round
tiN 2 stig 38 round



16 liða úrslit De_Cpl_Mill deadline föstudagur 14. nóvember
ax - tiN
noVa - VON
gRevo - RWS
dlic - t5g
ha$te - cuc
heift - duality
EoA - AoG
SharpWires - NewTactics

8 liða úrslit De_Dust2 deadline mánudagur 17. nóvember
KEMUR I LJOS

4 liða úrslit De_Inferno deadline fimmtudagur 20. nóvember
KEMUR I LJOS

Bætt við 12. nóvember 2008 - 00:59
http://snidugt.com
#snidugt.onlinemot @ irc

sponsors:

#snidugt.com
#sniper.is