Þessi grein á að fara inn í greinaátakið. Eins og flestir vita er Faramir og Boromir bræður og ég ætla að fjalla um þá í þessarri grein. Boromir fæddist árið 2978 á þriðju öld af Denethor II sem þá var ekki ennþá orðinn stjórnandi Gondor og Finduilas, dóttir Adrahilar prins af Dol Amroth. Fimm árum seinna, 2983, fæddist Faramir og hann og Boromir urðu mjög góðir vinir og bræður. Einu ári eftir að Faramir var fæddur, 2894, varð Denethor Hæstráðandi í Gondor útaf því að þáverandi konungur...