Ég fékk þennan leik sendan í pósti Mánudaginn 27. janúar eftir 27 daga bið, frá Amazon.co.uk. Ég er núna búinn með leikinn í easy mode(fyrir löngu reyndar) og er eitthvað um hálfnaður með hann í Normal, ég er hins vegar ekki búinn að snerta við Hard, það kemur bara á eftir Normal. Grafík: Þessi leikur inniheldur mjög góða grafík, mjög. Það er svosem ekkert sérstakst sem að nýtur sín betur en annað, glæsileikanum er bara dreift janft. Effectar í t.d. slökkvitækinu og flamethrower eru aleg í...