Já eins og flestir 10. bekkingar vita eru samrændu prófin framundan. En það sem ég ætla að segja er afhverju í an***tanum er byrjað að tala um samrændu prófin í 9. bekk??? Ég veit ekki hvort þetta er svona í öllum skólum en allavena, í fyrra var alltaf komið með comment eins og “já ef þið lærið þetta ekki þá, þá fallið þið á samrændu prófunum.”Ok ég verð nú að segja að ég sjálfur er frekar góður nemandi og læri yfirleitt heima og svona fylgist með í skólanum. En það sem ég er að röfla um er þeir nemendur sem eru bara að slugsa og nenna þessu ekki, afhverju eru kennarar að eyða dýrmætum tíma í þá?? Kennararnir segja þá kannski “mér er nú ekkert sama um nemendurna mína” og þó að þeim sé ekki sama þá er þetta ekki þeirra líf. Það getur velverið að þið miskiljið þessa grein og ef þið eruð bara að fara að vera með eitthvað skítkast sleppið því þá því að það er bara tilgangslaust.


Takk fyrir.