Einföld kolvetni – Stuttar keðjur af kolvetnum með 1 eða 2 kolvetniseiningum. Sykurreyr – Jurtin sem sykur er unnin úr Ávextir og ber – innihalda aðallega frúktósa, sykur með lágt GI gildi. Hunang – Blanda af glúkósa og frúktósa Mjólk – Inniheldur sykurinn laktósa, sem samanstendur af galaktósa og glúkósa einingum. Tilbúinn sykur – Glúkósi, frúktósi, laktósi, maltósi ofl. Finnast í drykkum(sykruðum gosdrykkjum og mjólk td.) og í duftformi. Þú veist að glúkósa er með mjög háan blóðsykurvísir...