held að maður læri bara meira í spænsku, fleiri tíðir o.fl. meðan franskan er kannski erfiðari en það er hægar farið í. hef ég heyrt, sel það ekki dýrara en ég keypti það! og nei það ætti ekki að breyta neinu í sambandi með að komast inn í skólann, í fyrra var ég í bekk með rúmlega helmingi krakka sem eru í þýsku og restin spænsku (svo heill bekkur franska), núna var helmingur franska og hinn spænska. og það er held ég raðað á fyrsta ári eftir tungumálum (og brautinni sem þú velur auðvitað)