jæja, ég er með hár niðrá mitt bak og þykkt, næstum svart
og það er litað þannig

hef aflitað það nokkrum sinnum en hef verið dökkhærð síðan í nóvember.
allavega, nýlega hef ég verið að hafa geðveikt mikið úr hárum. greiði mér og hárið dettur bókstaflega á gólfið.
nei það er ekki að brotna, það er að fara af með rót. ég hef verið að nota bara meiri næringu og greiða það sem minnst en það virðist ekki ætla hætta detta af.

svo ég spyr hefur eitthver lent í þessu eða getur gefið mér ráð um hvernig ég eigi að fá það til að haldast á hausnum minum?
.