Ef maður er vanur að gera við hjól, veit hvað maður er að gera og þokkalega flinkur í puttunum þá þarf maður ekki herslumæli í reiðhjólaviðgerðum. Óháð því hvort þú ert að vinna í carbon racer feitu dh hjóli eða bara hverju sem er. En það er rétt að nota hann þegar þú ert að byrja í þessu fagi, eða ert óöruggur með þig í þessu. En þú verður samt að passa það að kunna allveg 100% mælinn sem þú ert að nota. Og passa að hann sé góður og að hann sé í lagi. Því annars er mælirinn gagnslaus.