Rokk getur verið í mörgum myndum. Það er ekki bara tónlistin sem maður hlustar á sem gerir mann að rokkara. Það sem er nr. 1og2 í rokki er að vera orginal, og vera á móti. Þú rokkar til dæmis ekki með einhverju málefni heldur á ,móti hinu gagnstæða. Rokk getur komið fram í 13mínútna löngum sólóum og líka í 5sekúndna löngu öskri með 12slaga löngu gítarriffi. Og svona má lengi telja. En það er kannski auðveldara að segja hvað er ekki rokk en hvað er rokk. Það er ekkert rokk í t.d. Rockstar...