Kostir? Skemtilegt video, Flott lag!, Góð klypping, öðruvísi en skemtileg mynda taka fyrir svona video. Og að lokum flott hairdo! Það mynnir á söngvarann í Wolfmother! Gallar? Þetta eru nú svo sem ekki almerkilegustu trikk sem að ég hef séð. (En nokkuð góð miðað við aðstöðuleysi). Einkunn? 7/10. Er það í lagi?