Af þessum tvem hjólum myndi ég frekar taka Banshee Scream hjólið. En er það ekki mun dýrara hjól? En ef ég væri að pæla í Free ride hjóli þá myndi ég frekar pæla í Santa Cruz vpfree, Santa Cruz Bullit, Intense Socom, Iron Horse Sunday Elite/Expert eða Iron Horse 7point….