Ég fíla gíra mun betur en single speed! En það er bara mitt. Ég er með gíra á öllum mínum hjólum og þar af tvö DH hjól. Þú þarft bara að læra að nota þá rétt, fatta hvernig þeir virka, læra að stilla þá og líka bara að passa upp á það hvernig þú hjólar þá ætti það að vera mun betra fyrir þig að vera með gíra.