Kanntu að smíða? (Sjóða, skera og renna)? En geðveik hugmynd! Mig hefur lengi langað að smíða mér hjól. Hef þá alltaf pælt í að smíða mér DH hjól. En aldrei komið því í verk þar sem að það er allveg massíf vinna á bakvið smíði á race ready DH stelli. En gangi þér vel með þetta! Og ég verð að fá að prófa! Mig hefur nefnilega líka lengi langað að prófa svona hjól!