Var að pæla hverjir væru svona uppáhalds diskarnir ykkar, sem eru með mismunandi tónlistarmönnum? t.d radio live lounge : mismunandi tónlistarmenn taka mismunandi lög, acoustic. Mér finnst það frekar hressilegt, allavega tilbreyting. svo á ég svona classic rock disk sem tekur helsta slagarana á 90's. Alls ekki tæmandi og mjög yfirborðskenndur.. en gott að eiga hann samt sem áður! það er svo oft sem maður fílar ekki allan diskinn en samt svona “greatest hits” eða maður fílar lagið betur, á...