ég er stelpa, 1.69 á hæð og 63 kgs. Ég þarf að koma mér í 55 kg vegna þess ég er að æfa dans og þegar ég var í því formi, í sumar var ég uppá mitt besta.

Ég var að pæla að lyfta tsvar í viku og brenna 3svar c.a 250 hitaeiningum 3svar

Hversu fljótt yrði ég komin í 55 kg?

er ég að borða of lítið eða hreyfa mig of mikið ?

ég vil bara missa líkamsfitu en ekki vöðva.

mér var sagt þetta:
Til að léttast um eitt kíló af líkamsfitu þarf að brenna u.þ.b. 7.000 hitaeiningum. meira en þú neytir. Sem dæmi, ef þú brennir 500 fleiri he. en þú neytir á dag, í sjö daga, hefurðu brennt samtals einu kílói af líkamsfitu.

en við hvaða hitaeiningainntöku er verið að meina?

Bætt við 7. desember 2008 - 02:02
ég borða btw. bara hollt og miðaði við 1500 til 1200 hitaeininga
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!