Langar þig í flottan lit, nógu gáfuð/aður að fara ekki í ljós? Þá er það kannski sjálfbrúnku sem þú ert að leita að. Með góðru sjálfbrúnku (brúnkukrem-sprey) og rétt gert þá er það ekkert mál að vera gyllinbrúnn á gráum rigningardegi. Fyrsta skrefið til þess að fá að fá gylltan maga og brúna fætur er að finna réttu sjálfbrúnkuna sem passar fullkomnlega þér og þinni húð. 1. Veldu brúnkukrem, sem passar þínum húðlit. Ef þú ert með ljósa húð skaltu velja sjálfbrúnku, sem gefur þér ekki of dökka...