ég er reyndar mjög ósammála þér með maybelline great lash, mér finnst hann frábær í alla staði, en þar sem ég hef aldrei heyrt neinn milliveg á þessum maskara, annað hvort finnst fólki hann æðislegur eða hatar hann þá held ég að hann virki bara mismunandi hjá fólki eftir augnhárum eða augum