ef þú segir henni frá því og ert hreinskilinn þá sér hún það að þú sért hreinskilinn við sig og getur þar af leiðandi treyst þér, en segjum ef þú segir henni ekki og hún einhvern veginn kemst að þessu (ótrúlegri hlutir hafa gerst á litla íslandi) þá sér hún að hún getur ekki treyst þér og hugsar kannski hversu oft þú hafir gert þetta án þess að segja henni