Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

barabinni
barabinni Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
56 stig
Áhugamál: Half-Life, Vélbúnaður
Skrifaðu með andlitinu, fáviti.

Re: top listar//vent

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
www.gotfrag.com er með lista yfir toppliðin í cs. Þar er farið eftir einhverri stigagjöf sem ég þekki ekki. Annars með mic-inn. Vantar ekki bara einhverja drivera ?

Re: Tveir WWII Skriðdrekar

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Því miður þá eru þetta 2 sherman skriðdrekar. Þeir eru til í mörgum gerðum og mismunum tilgöngum. Að panzer hafi ratað alla leið til japans er óttarlega ólíklegt. Aðallega vegna þess að ómögulegt var að koma þeim til japans. Í öðru lagi er þessi mynd gerð til að heiðra minningu þeirra manna sem létu lífið á eyjunni og til að sýna raunverulega mynd af þeim aðstæðum sem þeir mættu. ÞAnnig að einhver plot tiwst að henda inn panzer mark II er ekki líklegt.

Re: Vangaveltur um Commander

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Góð grein. En það virðist alltaf vera einhver sem getur rifið kjaft og rifist yfir því hver commander er. Ég hef núna prufað að vera commander örfá skipti . Gékk vel nema einu sinni og þá fóru fíflin að láta heyra í sér. Ég held að commander sé eitthvað sem þarf alltaf að vera í því að aðstoða þá sem þurfa hjálp. En það eru of margir of frekir og búast við því að commander geri allt fyrir þá.

Re: Góður dagur...

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það vantar alls ekki fífl sem punisha fyrir hvað sem er og eru bara með leiðindi yfir öllu. Hinsvegar veit ég að þessi 91viddi er ekkert nema smástrákur með leiðindi og kjaft. Ætti lítið að vera láta hann pirra þig þar sem hann getur talað en lítið annað getur hann.

Re: zombie og blibb

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það ætti í rauninni ekki að vera eitthvað vol í kringum þetta. Kannski fer ice að spila af viti og koma sér eitthvað betur á heimsmarkaðinn. Einnig ættu seven, dig og mta að geta strítt þeim dálítið á skjálfta. Eða að ice dragi sig jafnvel af skjálfta. Allavega meðan menn eru orðnir svo miklar stjörnur að nenna þessu ekki en eru þarna bara til að vera þarna þá geta þeir alveg gefið öðrum liðum tækifæri á að skína.

Re: stillingar

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hærra res, meira hrz á skjáinn. Ætti að gera eitthvað meira smooth.

Re: ætla bara að kveðja

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ha ? Er hann 16 ára og er gamall bf spilari.. ?

Re: Joystick crazyness !!!

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er nenfilega með 1gb af minni…

Re: Jæja gefa source tækifæri...

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
DirectX driverinn er ekki það sem er að klikka. Heldur ber skjákortið þitt það ekki. Bara fá sér nýtt skjákort.

Re: hallo pallo

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Getur fengið draslið fyrir svipaðan pening beint úr pakkanum í start.

Re: THOR BTNET !

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég held að það vanti hvergi barnalega og lélega admina. Hvað þá inná thor :) Ekkert nema einhverjir aular í tilvistarkreppu. Ekkert nema ban og kick fyrir ekki neitt.

Re: Half Life 3

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ef þessi mynd er fake. Þá er ég api. Ef þessi mynd er með einhverja pínu effecta úr photoshop sem api gæti gert. Þá er ég ekki api. Heldur bara sexy tussa. MJÁW !

Re: q5

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
er ég svona góður ?

Re: 4 heads in a row í flashi kellin

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
<- takes 2 shots and makes it 3 heads “BOOOOOOOOMMMMM HEADSHOT !!!”

Re: Half Life 3

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
HL3 - Gordon goes for a walk with a crowbar ? “achtung ! achtung ! die bist eine photoshop anf der fenster !”

Re: VAC2

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Haha :) Ég held að þetta c-d sé alveg lost in the see. Ekki að það mætti alveg nota þetta. En það er svo mikið vesen í kringum þetta. Ekkert mál að koma þessu í gang og svona. En að halda í up to date.. Það er eitthvað sem ætlar að vera eilíf barátta. Update takkinn frægi hefur ekki virkar alla mín tíð. Oftar en ekki virkar download linkurinn á www.unitedadmins.com ekki og þetta verður bara leiðindavesen með nokkurm “hah-um” Enn eins gaman og það er að röfla þá ættu menn að vera farnir að...

Re: CS;S scrimm serverar komnir upp

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
þetta segir manni margt og mikið.

Re: Bandaríkin, Kína og framtíðin á Íslandi

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Góð grein !

Re: Classic Iron Maiden!

í Músík almennt fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Rótararnir voru hræddir um að reykinn og allt þetta stöff sem þeir voru að spúa út í loftið færi bara út í trekk. Lögreglan ákvað að vera með stæla og segja “við ráðum” Meðan það var búið að ákveðan það 100% að Egilshöllin réði hvað væri opið og hvað ekki. Þar af leiðandi var lögreglan að svíkja loforð og starfsmenn iron maiden frá Bretlandi að ráðast á fólk vegna þess að þeir voru hræddir um að drepa stemmninguna. En þeir vissu ekki að það var búið að opna hurð á bakvið sem þeir höfðu bara...

Re: Til hamingju Ice

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Held að ice þurfi bara að hætta í ruglinu. Þá gengur þeim betur.

Re: Classic Iron Maiden!

í Músík almennt fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Showið þeirra átti allann tímann að vera mikið stærra. Það var búið að koma fyrir allskonar sprengjum og reyksprengjum í sviðinu til að halda alvöru sýningu. Slökkvulið Reykjavíkur og aðrir eftirlitsmenn höfðu svo bannað það rétt fyrir tónleikana. Þannig það eina sem var eftir voru nokkrar bombur sem voru minnkaðar í ekki neitt. Hann Eddie littli sem mætti uppá svið var ekki sá eini sem þeir höfðu með sér til íslands. Stuttu fyrir tónleikana þá var hengdur upp að minnstakosti 10metra stór...

Re: verð á íslandi=RUGL

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hugsaðu þetta bara þannig. Rafvörur á íslandi: Dýrari en í bandaríkjunum. En á móti. Þá er ódýrt að fara til læknis og ódýrt að fá lyf. Þetta jafnast allt út á einhvern hátt. Svona er bara misjanft. Einnig er annað sem hægt er að minnast á. Það eru svo margir og misjafnir óþarfa skattar á Íslandi að það kemur alltaf út sem meiri og meiri peningur úr okkar vasa til ríkisins sem hækkar bara meðalstandart launanna okkar og fer aftur í vasann okkar. Endalaus hringavitleysa er þetta kerfi :)

Re: sjáumst með sylvíu nótt....

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég hef það á tilfinningunni að þetta sé eitthvað alvarlega misheppnaður húmor hjá skjá einum.Á bágt með að trúa því að manneskjan sé svona í rauninni. Þið munið nú eftir Jhonny Naz. Þetta gæti verið næsta stigið… Nema óþolandi og varla fyndið á neinn hátt. Ekki veit ég um neinn sem finnst gelgja skemmtileg né fyndin. En jæja. Ef þetta er nú ekki leikið og gert upp sem lélegur húmor þá er þetta ennþá meira misheppnað en þetta er núna.

Re: Rome : Total Realism (mod)

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Frábært mod. Mæli mjög með því. Eina sem ég hef reyndar séð sem leiðinlega breytingu er það að archers hafa mjög lítil áhrif í rtr moddinu. Ég hef reyndar ekki spilað mörg faction í þessu moddi. En mér finnst margar af þessum breytingum kærkomnar og flottar.

Re: Áskorunarkeppni í FM 2005

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Fiooree !! fiooorrreee !! FIORETINA !!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok