John Fruciante er frábær, mitt uppáhaldslag með honum er reyndar frekar mörg. Ég nauðgað Curtains fyrir stuttu og ég held að “play countið” í iTunes fór upp í 25-30 skipti. Svipað má segja um Shadows Collide With People. Var einmitt að ná í plötuna með The Decemberistser bara búinn að hlusta á fyrsta lagið. Bright Eyes er góður, mitt uppáhalds er örugglega “Movement of a hand” og “Lover I Dont Have To Love” svo er “Haligh, Haligh, a Lie, Haligh” eðal. Death Cab for Cutie er eitt besta bandið...